Trimble TSC3 gagnastokkur

Trimble TSC3 gagnastokkurinn er með 4.2“ snertiskjá og fullt lyklaborð. TSC3 er ryk-, högg- og vatnsvarinn, sem gerir notanda kleift að nota hann við öll veðurbrigði. Innbyggð rafhlaða endist í 30 tíma við hefðbundna notkun. Möguleiki er á innbyggðu 2.4GHz radio fyrir bein samskipti við alstöð.

Hægt að velja um eða SCS900 hugbúnað

Helstu eiginleikar TSC3:

  • Microsoft Windows Mobile version 6.5 stýrikerfi
  • Innbyggt Bluetooth og Wi-Fi
  • Fullt lyklaborð til að flýta fyrir innskráningu gagna val un QWERTY eða ABCD
  • Mjög sterkbyggð hönnun
  • Miklir tengimöguleikar
  • Innbyggður sími
  • 5 MP Auto Focus myndavél með LED flassi
  • Innbygður GPS með um 3-5m nákvæmni og rafeindaáttaviti

Vefur framleiðanda

Tækniupplýsingar