Trimble SPS855 GNSS

SPS855 GPS tækið er mjög sveigjanlegt í notkun, en hægt er að nota það sem rover eða base. Tækið tekur á móti L1/L2 L2C code, L5 carrier og GLONASS. Sem base þá er tækið mjög hentugt og fljótlegt í uppsetningu, allar aðgerðir eru á skjá og hægt að nota innbyggða rafhlöðu eða tengja við rafgeymi. Einnig er tækið með AutoBase stillingu sem gerir það auðvelt í notkun þegar tækið er oft flutt á milli fastmerkja. Innbyggt radio er fyrir sendi og móttöku. Tengimöguleikar eru bluetooth, ethernet og einnig styður það IP og rs232.

Helstu upplýsingar:

  • GPS tæki með innbyggðu radio
  • Sendistyrkur er 2w
  • Innbyggt radio fyrir móttöku og sendingu
  • Öflugt hús byggt samkvæmt IP67
  • 10.5V – 28V DC spennusvið með spennuvörn
  • Rafhlaða endist í 9klst sem base og 12 klst sem rover
  • Skjár og takkaborð

Vefur framleiðanda

Tækniupplýsingar