Ruck rörablásarar

Ruck rörablásarar eru öflugir blásarar í stærðunum 150mm til 630mm með loftmagn upp í 20.000m3/klst. Blásarana er hægt að fá með hefðbundnum AC mótorum og með EC mótorum. Blásarrnir eru til á lager í mörgum útfærslum bæði í hljóðeinanguðum kössum og sem hefðbundnir rörablásarar úr stáli eða plasti.

Blásararnir hennta bæði fyrir innblástur og útsog.

Vefur framleiðanda

Valforit framleiðanda