FLIR M-617CS bátamyndavél

Öflug hitamyndavél sem breytir myrkri í dagsbirtu. Stýring á vél upp í brú með nettengingu. Hægt er að tengja vélina við ýmsar skjá lausnir. M-617CS – 35mm linsa 17° sjónarhorn með “low light” vél. Tilt  +/-90° og Pan (360°) Skynjunarvegalengd á mann 1.500m á trillu 3.900m. Upplausn  640×512. Ný og uppfærð M-lína, betri active stöðugleikastjórnun.

Vefur framleiðanda

Tækniupplýsingar